Calendian  • Dagatals-Græja fyrir vefsíðu
  • Hafðu samband
  • Notkunarskilmálar

Merkis og frídagar 2016

Dagatalið okkar er með alla merkta frídaga skráða en það gefur þér ekki einungis kleyft að muna eftir dögunum, heldur getur tilhlökkunin leikið lausum taumi. Á ári hverju höldum við upp á daga og munum atburði sem hafa gerst í sögu okkar. Það er ekki bara mikilvægt að muna þessa merku daga í okkar persónulega lífi heldur færir þetta okkur nær sem samfélag. Það er fátt þjóðlegra en að halda upp á daga saman eins og þjóðhátíðardaginn já eða dag íslenskrar tungu.

Ef þú telur að það sé kominn tími á að plana næsta ár þá er dagatalið okkar fyrir 2016 fullkomið fyrir þig. Almenn dagatöl eru enn í fullu fjöri og hafa það fram yfir þau stafrænu að fólk getur hengt þau upp á góðum stað á heimilinu og planað þannig daga, vikur og mánuði fjölskyldunnar fyrir allra augum.

Afhverju er gott að nota dagatal?

Dagatöl eru ekki einungis góð til þess að halda utan um merkis, frídaga og önnur plön fjölskyldunnar heldur getur fallegt dagatal lífgað við litlausan vegg, eða ópersónulegt skrifborð, já eða jafnvel náttborðið í svefnherberginu. Dagatöl eru eins mismunandi og þau eru mörg og það þarf engin að sitja uppi með litlaust dagatal. Skreytið dagatalið að vild og leyfið því að njóta sín.

Afmæli, fundir, frídagar, læknatímar, íþróttir og hátíðir. Það er auðvelt að gleyma einhverju í önnum dagsins, en með allt skráð í dagatal er engin þörf á að muna eftir öllu, dagatalið gerir það fyrir þig!

Dagatal 2016


janúar 2016
# M Þ M F F L S
53         1 2 3
1 4 5 6 7 8 9 10
2 11 12 13 14 15 16 17
3 18 19 20 21 22 23 24
4 25 26 27 28 29 30 31

febrúar 2016
# M Þ M F F L S
5 1 2 3 4 5 6 7
6 8 9 10 11 12 13 14
7 15 16 17 18 19 20 21
8 22 23 24 25 26 27 28
9 29        

mars 2016
# M Þ M F F L S
9   1 2 3 4 5 6
10 7 8 9 10 11 12 13
11 14 15 16 17 18 19 20
12 21 22 23 24 25 26 27
13 28 29 30 31     

apríl 2016
# M Þ M F F L S
13         1 2 3
14 4 5 6 7 8 9 10
15 11 12 13 14 15 16 17
16 18 19 20 21 22 23 24
17 25 26 27 28 29 30  

maí 2016
# M Þ M F F L S
17             1
18 2 3 4 5 6 7 8
19 9 10 11 12 13 14 15
20 16 17 18 19 20 21 22
21 23 24 25 26 27 28 29
22 30 31          

júní 2016
# M Þ M F F L S
22     1 2 3 4 5
23 6 7 8 9 10 11 12
24 13 14 15 16 17 18 19
25 20 21 22 23 24 25 26
26 27 28 29 30      

júlí 2016
# M Þ M F F L S
26         1 2 3
27 4 5 6 7 8 9 10
28 11 12 13 14 15 16 17
29 18 19 20 21 22 23 24
30 25 26 27 28 29 30 31

ágúst 2016
# M Þ M F F L S
31 1 2 3 4 5 6 7
32 8 9 10 11 12 13 14
33 15 16 17 18 19 20 21
34 22 23 24 25 26 27 28
35 29 30 31        

september 2016
# M Þ M F F L S
35       1 2 3 4
36 5 6 7 8 9 10 11
37 12 13 14 15 16 17 18
38 19 20 21 22 23 24 25
39 26 27 28 29 30  

október 2016
# M Þ M F F L S
39           1 2
40 3 4 5 6 7 8 9
41 10 11 12 13 14 15 16
42 17 18 19 20 21 22 23
43 24 25 26 27 28 29 30
44 31            

nóvember 2016
# M Þ M F F L S
44   1 2 3 4 5 6
45 7 8 9 10 11 12 13
46 14 15 16 17 18 19 20
47 21 22 23 24 25 26 27
48 28 29 30        

desember 2016
# M Þ M F F L S
48       1 2 3 4
49 5 6 7 8 9 10 11
50 12 13 14 15 16 17 18
51 19 20 21 22 23 24 25
52 26 27 28 29 30 31  

Ná í 12 mánaða dagatalViltu þessa flottu dagatals-græju á vefsíðuna þína?
Hún uppfærist daglega!

Sláðu inn þennan kóða á síðunni þinni þar sem þú vilt að dagatalið birtist:

Þessi græja mun líta frábærlega út á síðunni þinni!
Notendum munu líka við það – trúðu okkur!Hver er saga dagatalsins?

Eins og flestir vita hefur manneskjan notað dagatöl og aðferðir við talningu daga frá örófi alda, en þá var notað við gang sólar og mána. Næstu hundruðir ára þróaðist aðferðin og er dagatal okkar í dag þekkt sem Gregorískt dagatal. Fyrir daga þess var það Julian dagatalið en því var hnekkt þar sem gangur jarðar í kringum sólina var ekki nógu nákvæmur. Það var árið 1582 sem hið gregoríska dagatal var tekið í notkun í Evrópu, en það er nú notað á alþjóðlegum grundvelli. Gregoríska dagatalið er með eins dags skekkju sem kemur fram einu sinni á hverjum 3236 árum.